Betri flotastýring með GPS mælingakerfi

GPS Hugbúnaðurinn okkar getur hjálpað fyritækjum að bæta framleiðni og skilvirkni.

Ratar Logo
Ratar yfirsýn
Fáðu góða yfirsýn yfir flotann þinn

Ratar býður upp á ökurita sem getur gefið fyrirtækjum yfirlit og greiningar á m.a. staðsetningum bíla, hraðamælingum og vegalengdum ásamt því að fá áminningar um viðhald, sé þess óskað.

Eiginleikar Ratar kerfisins

Nokkrir af mörgum eiginleikum kerfisins

Ratar location

Rauntíma staðsetning

Þú getur fylgst með öllum flotanum í rauntíma og séð hvar hvert einasta tæki er staðsett.

Ratar history

Öll sagan

Hver einasta hreyfing er geymd og þú getur skoðað nákvæmlega hvar ökutækið hefur verið og hvenær.

Ratar tilkynning
Tilkynningar

Fáðu tilkynningu í tölvupósti ef t.d. ökutækið fer á skilgreint svæði eða ef ökutækið fer yfir ákveðinn hraða.

Ratar Skýrslur
Skýrslur

Fjölbreyttar skýrslur gefa þér góða innsýn í hvernig verið er að nota flotann þinn.

kort bílar

Algengar spurningar

Allt sem þú þarft að vita um þjónustuna okkar.

Finnur þú ekki svarið? Hafðu samband við okkur og við svörum þér eins fljótt og hægt er.
Hvað er Ratar?
Ratar þjónustar fyrirtæki sem vilja fá betra yfirlit á flotann sinn með GPS staðsetningartækni.
Hvaða upplýsingar er hægt að sjá?
Með Ratar kerfinu er hægt að sjá m.a. hvar ökutækið hefur verið á hverri stundu og hversu hratt ökutækinu var ekið.
Er tekið gjald þótt ökutækið sé ekki í noktun?
Já, þar sem að tækin gefa frá sér gögn hvort sem bílinn er á hreyfingu eða ekki.
Ef ökutækið er ekki í noktun í langan tíma er hægt að taka tækið úr samkvæmt gjaldskrá.
Má hafa búnaðinn í bílnum án þess að tilkynna ökumanni?
Nei, það er ekki leyfilegt. Ökumaðurinn þarf að vita af því að það er staðsetningartæki í bílnum.
Við getum aðstoðað við innleiðingu þess hjá þínu fyrirtæki.
Hvar hef ég samband
Hægt er að senda okkur póst á ratar@ratar.is
GPS staðsetningakerfi

Fáðu tilboð

Fylltu út upplýsingarnar að neðan og fáðu tilboð fyrir þinn flota

Takk fyrir! Við höfum samband eins fljótt og hægt er
Úps! eitthvað fór úrskeiðis þegar þú reyndir að senda inn formið
blurry cars

Verðlisti


Öll verð eru með 24% VSK.
Hægt að semja um verð eftir stærð flota.

Verðið á við eitt tæki.
GPS OBD II
Les ekki tölvu bílsins

900kr/mánuði

Hægt að semja um verð eftir stærð flota.

Uppsetning og tæki
3.500 kr
GPS tæki
Tengist rafgeymi

900kr/mánuði

Hægt að semja um verð eftir stærð flota.

Uppsetning og tæki
10.000 kr
GPS OBD II
Les tölvu bílsins

900kr/mánuði

Hægt að semja um verð eftir stærð flota.

Uppsetning og tæki
25.000 kr
Myndir af tækjunum
SEEWORLD GPS
FMC880 GPS
FMC003 GPS
Tækin hafa eftirfarandi eiginleika
Rauntíma staðsetning
Tilkynning ef tæki fer á skilgreint svæði
Tilkynning um viðhald
Mælir hraða
RESTful API og Websocket til að flytja út gögn í rauntíma
Tilkynning ef ökutæki lendir í áresksti.
-
Les tölvu bílsins (odometer, RPM, coolant temperature og fleira)
-
-
Mælir spennu á geymi
-
-
GPS OBD II
Les ekki tölvu bílsins

9.000kr/ári

Hægt að semja um verð eftir stærð flota.

Uppsetning og tæki
3.500 kr
GPS tæki
Tengist rafgeymi

9.000kr/ári

Hægt að semja um verð eftir stærð flota.

Uppsetning og tæki
10.000 kr
GPS OBD II
Les tölvu bílsins

9.000kr/ári

Hægt að semja um verð eftir stærð flota.

Uppsetning og tæki
25.000 kr
Myndir af tækjunum
SEEWORLD GPS
FMC880 GPS
FMC003 GPS
Tækin hafa eftirfarandi eiginleika
Rauntíma staðsetning
Tilkynning ef tæki fer á skilgreint svæði
Tilkynning um viðhald
Mælir hraða
Websocket og API
Tilkynning ef ökutæki lendir í árekstri
-
Hægt að tengja við hita og rakastigs mæli (auka kostnaður)
-
Les tölvu bílsins (odometer, RPM, coolant temperature og fleira)
-
-
Mælir spennu á geymi
-
-
privacy image

Persónuvernd

Í reglum persónuverndar nr. 50/2023 um rafræna vöktun kemur fram að heimilt er að setja ökurita eða annan staðsetningarbúnað í bíla á vegum fyrirtækisins sé persónuverndarlöggjöfinni fylgt. Þá er t.d. átt við að lögmætir hagsmunir liggi til grundavallar, eins og að bæta skipulag og skilvirkni, auka þjónustugæði, öryggi eða lækka rekstrarkostnað svo eitthvað sé nefnt.

Einnig þarf sá sem ber ábyrgð á vöktuninni að fræða þá einstaklinga sem nota ökutækið, um vöktunina. Því er mikilvægt að öllum hlutaðeigandi starfsmönnum eða leigutökum fyrirtækisins sé tilkynnt um vöktunina með góðum fyrirvara og með skýrum hætti. Persónuvernd fer ekki fram á skriflegt samþykki bílstjóra.

Rétt er að taka fram að vöktun með leynd er óheimil.